Almennar upplýsingar

Kvennakór Reykjavíkur hóf starfsemi sína í janúar 1993. Stjórnandi kórsins er Ágota Joó og undirleikari er Vilberg Viggósson.
Æfingar fara fram á mánudögum kl 18:30 - 20:30 og miðvikudögum 20:00 - 22:00 að Lindargötu 59, við Vitatorg. 
Nýjir félagar eru boðnir velkomnir í upphafi haustannar og vorannar.
Ef þið langar að syngja með okkur, hafðu þá samband á postur@kvennakorinn.is

Kvennakór Reykjavíkur
Pósthólf 5146
Sími:  896 6468
Netfang postur@kvennakorinn.is