Nýjasta nýtt‎ > ‎

Fyrsta æfing vorannar 2013

posted Jan 7, 2013, 5:56 AM by Kolbrun Halldorsdottir
Fyrsta æfing vorannar verður Miðvikudaginn 9.janúar kl. 20 á Vitatorgi við Lindargötu. 
Mjög spennandi vor er framundan því Kvennakórinn er 20 ára núna í Janúar og verður haldið uppá afmælið með allskonar húllumhæ og ber þar hæst Afmælistónleikar í Hörpu í Apríl.

Nýjir meðlimir, sem og fyrrverandi meðlimir sem langar að vera með er bent á að hafa samband við Ágotu kórstjóra sem fyrst í síma 6901867 eða í tölvupósti á jagota[hja]internet.is

Comments