Nýjasta nýtt‎ > ‎

Jólakveðja 2016

posted Dec 21, 2016, 8:45 AM by Kolbrun Halldorsdottir

Kvennakór Reykjavíkur óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og  þakkar fyrir allar skemmtilegu stundirnar og stuðninginn á þessu viðburðarríka ári sem er að líða

Megi árið 2017 færa ykkur öllum

gleði í hjartað, hamingju, ást og tónlist <3


Comments