Nýjasta nýtt‎ > ‎

Kvennakór Reykjavíkur 20 ára

posted Feb 4, 2013, 7:35 AM by Kolbrun Halldorsdottir   [ updated Feb 4, 2013, 8:04 AM by Kvennakór Reykjavíkur ]
Kvennakór Reykjavíkur er 20 ára um þessar mundir en fyrsta formlega æfing kórsins var haldin 25.janúar 1993. Af þessu tilefni kom kórinn kórfélögum  á óvart með tertuveislu þann 23.janúar. 
Veislan var haldin í lok æfingar og höfðu kórkonur verið boðaðar fyrr á æfingu, undir því yfirskini að Ágota þyrfti að hætta snemma en vildi ekki stytta æfinguna. Vissum við svo ekki fyrr en Senjóríturnar fóru að streyma í húsið og tertur voru lagðar á borð. Heppnaðist þetta prýðilega og var veislan hin skemmtilegasta. 

Hér er hægt að sjá fleiri myndir: 


Comments