Nýjasta nýtt‎ > ‎

Kvennakór Reykjavíkur auglýsir eftir nýjum kórsystrum

posted Aug 22, 2017, 8:16 AM by Kvennakór Reykjavíkur   [ updated Aug 22, 2017, 8:56 AM ]


Kvennakór Reykjavíkur auglýsir eftir nýjum kórsystrum í allar raddir

Framundan er spennandi og skemmtilegur söngvetur og verður fyrsta æfing vetrarins haldin þann 6.september. Öllum nýjum kórsystrum gefst kostur á þátttöku í námskeiði í kórsöng í upphafi annar. Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér að neðan

Ef þú ert á aldrinum 18-50 ára og langar til að taka þátt í skemmtilegu og fjölbreyttu kórstarfi í skemmtilegum hópi kvenna, hafðu þá samband með því að senda tölvupóst á postur@kvennakorinn.is. Við tökum vel á móti þér :)
Comments