Nýjasta nýtt‎ > ‎

Námskeið í kórsöng

posted Aug 22, 2017, 8:10 AM by Kvennakór Reykjavíkur


Námskeið í kórsöng

Hefur þig alltaf langað til að syngja?
Hér er tækifærið. Kvennakór Reykjavíkur stendur fyrir þriggja kvölda námskeiði í kórsöng fyrir konur á aldrinum 18-50 ára
Kynnt verða undirstöðuatriði í raddbeitingu, nótnalestri og túlkun.
Kennarar söngkonurnar Andrea Gylfadóttir og Þóra Einarsdóttir ásamt Agotu Joo kórstjóra.
5. 7. og 12. september
Vitatorgi, Lindargötu 59 kl. 20-22
Verð kr. 10.000
Skráning og nánari upplýsingar á postur@kvennakorinn.is
Comments