Nýjasta nýtt‎ > ‎

Viltu syngja með okkur?

posted Dec 15, 2016, 2:19 AM by Kolbrun Halldorsdottir


Kvennakór Reykjavíkur óskar eftir fleiri kórsystrum - sendu okkur póst á postur@kvennakorinn.is ef þig langar að vera með. 
Fyrsta æfing á nýju ári 2017 verður 9.janúar.
Við hlökkum til að heyra frá þér. 

Comments