Sagan

Kvennakór Reykjavíkur hóf starfsemi sína í janúar 1993. Hugmynd að stofnun kórsins áttu Margrét J. Pálmadóttir og áhugasamar konur í kórskóla Margrétar í Kramhúsinu árið 1992.

Fyrsti stjórnandi var Margrét J. Pálmadóttir og stjórnaði hún kórnum til vors 1997.
Sigrún Þorgeirsdóttir tók við stjórn kórsins í september 1997.
Núverandi stjórnandi er Ágota Joó en hún tók við af Sigrúnu í byrjun árs 2010.
Fyrsta æfing kórsins var 25. janúar 1993 en kórinn var formlega stofnaður 8.maí sama ár að loknum vortónleikum í Langholtskirkju.

Árið 1993
Aðdragandi að stofnun Kvennakórs Reykjavíkur.
„Þessa dagana standa yfir stífar æfingar hjá Kórskóla Margrétar J. Pálma­dótt­ur í Kram­hús­inu því Kór­skól­inn ætlar að halda jóla­tón­leika í Krists­kirkju 10. desember.. LESA MEIRA

Árið 1994
Skemmtikór, fyrir konur utan kórsins, hóf starfsemi sína í janúar undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur... LESA MEIRA

Árið 1995
Gestaleiðbeinendur.
Í janúar mættum við galvaskar á námskeið hjá Hafdísi Árna­dóttur í líkamsbeitingu.
Sibyl Urbanicic, prófessor... LESA MEIRA

Árið 1996
Gestaleiðbeinendur.
Hafdís Árnadóttir og Orville Pennant, danskennarar í Kramhúsinu, mýktu mjaðmir kórkvenna, 23. janúar – 1. febrúar. Sibyl Urbancic kenndi okkur raddspuna, 5. og 7. febrúar... LESA MEIRA

Árið 1997
Suðræn sveifla“ Gospel- og salsatónleikar voru haldnir í Borgarleikhúsinu dagana 17., 18. og 24. mars.. 
LESA MEIRA

Árið 1998
Fimm ára afmælið 25. janúar... LESA MEIRA

Árið 1999
Tónleikar fyrir börn í Möguleikhúsinu í febrúar, Bíótónar í Loftkastalanum í mars, vortónleikar „Þó þú langförull legðir“ og Ameríkuferð í júní.... LESA MEIRA

Árið 2000
Hápunktur ársins var 1. Norræna kvennakóramótið sem Kvennakór Reykjavíkur hélt 27. apríl – 1. maí og hátt í 1000 konur sóttu frá Íslandi og Norðurlöndunum...LESA MEIRA

Árið 2001
Æfingabúðir í Munaðarnesi voru 2. til 4. mars.
Talsverður snjór og fagurt veður var í Borgarfirðinum og mikið æft fyrir skemmtunina „Frá Bítlum til Abba”...LESA MEIRA

Árið 2002
Æfingabúðir í Munaðarnesi voru 8. til 10. mars þar sem vortónleikar og tónleikaferð til Tékklands voru undirbúin af kappi... LESA MEIRA

Árið 2003
Fjölbreytt og metnaðarfullt 10 ára afmælisár Kvennakórs Reykjavíkur... LESA MEIRA

Árið 2004
Árið 2004 bar svip af undirbúningi og fjáröflun fyrir utanlandsferð sem var fyrirhuguð til Norðurlandanna og Eistlands... LESA MEIRA

Árið 2005
Árið var viðburðaríkt fyrir Kvennakórinn, því fyrir utan hefðbundna vor- og aðventutónleika, tók kórinn þátt í 6. landsmóti íslenskra kvennakóra... LESA MEIRA

Árið 2006
Æfingabúðir að Flúðum 3. til 5. mars.
Æfingabúðir voru að Flúðum í stað Munaðarness.... LESA MEIRA

Árið 2007
Á þessu ári varð sú nýbreytni að stofnaður var kammerkór innan Kvennakórs Reykjavíkur.. LESA MEIRA

Árið 2008
Fimmtán ára afmæli í janúar, norrænt og íslenskt kvennakóramót í apríl... LESA MEIRA

Árið 2009
Árið 2009 var viðburðaríkt og tilfinningaríkt ár. Sigrún sem hafði stýrt kórnum undanfarin 12 ár, ákvað að hætta... LESA MEIRA

Árið 2010
Starf vorannar hófst af krafti með nýjum kórstjóra... LESA MEIRA

Árið 2011
Einkennandi fyrir árið 2011 var að kórinn hélt tónleika með karlakórum... LESA MEIRA

Árið 2012
Nýir kórkjólar, myndataka, tónleikaferð til Ungverjalands, sungið til heiðurs Whitney Houston og Ingibjörgu Þorbergs voru hápunktar ársins... LESA MEIRA