Senjorítur

Senjorítur er kór eldri kvenna, 60 ára og eldri og hóf starfsemi sína haustið 1995.
Stjórnandi hans er Ágota Joó og undirleikar er Vilberg Viggósson. 

Æfingar fara fram á mánudögum kl 16-18  og er æft á Lindargötu 59, við Vitatorg.